Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2017

Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Höfundur: smh

Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) , fór yfir rekstrarár síðasta árs í erindi á ársfundi Bændasamtaka Íslands í morgun. Þar kom fram að afkoma RML hefur stórbatnað frá stofnun.

Vignir sagði að stöðugildum hefði fækkað en fleiri væru í hlutastarfi hjá RML. Jákvætt eigið fé var í fyrsta skipti á síðasta ári.

Hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 39 milljónum króna í fyrra, sem er meira en helmingi meiri en árið þar á undan. Til samanburðar nam tap fyrsta rekstrarárs, ársins 2013, rúmum 40 milljónum króna og næsta ár á eftir var tapið rúmar sjö milljónir.

Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru
Fréttir 29. ágúst 2024

Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru

Í Þykkvabænum er útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru þegar á heildina er litið...

Heildarstefna í dýraheilbrigðismálum
Fréttir 29. ágúst 2024

Heildarstefna í dýraheilbrigðismálum

Sigurborg Daðadóttir, fráfarandi yfirdýralæknir, hefur tekið við starfi í matvæl...

Kyngreining sæðis hefst í haust
Fréttir 28. ágúst 2024

Kyngreining sæðis hefst í haust

Nautastöð Bændasamtaka Íslands (NBÍ) hefur gengið frá samningum við bandaríska f...

Ullarvika á Suðurlandi
Fréttir 28. ágúst 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 29. september til 5. o...

Þingað um þörunga
Fréttir 28. ágúst 2024

Þingað um þörunga

Alþjóðleg þörungaráðstefna, Arctic Algea, verður haldin í Reykjavík 4. og 5. sep...

Kettir mega ekki vera á flækingi
Fréttir 28. ágúst 2024

Kettir mega ekki vera á flækingi

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt nýjar reglur um kattahald í þéttbýl...

Lokahnykkurinn á ljósleiðaravæðingu
Fréttir 28. ágúst 2024

Lokahnykkurinn á ljósleiðaravæðingu

Stjórnvöld hafa tilkynnt áform um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árs...

Aukin bandvídd á Vestfjörðum
Fréttir 27. ágúst 2024

Aukin bandvídd á Vestfjörðum

Nýr bylgjulengdarbúnaður á stofnneti Mílu á Vestfjörðum styður nú við aukna band...