Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar öll dýr að sér og finnst ekkert sjálfsagðara en að láta sig hverfa til að athuga hvort þurfi nú ekki að brynna hestunum eða líta til með hænunum ... öðrum fjölskyldumeðlimum að óvörum.

Nafn: Glódís Tekla Björgólfsdóttir.

Aldur: Að verða 6 ára.

Stjörnumerki: Meyja.

Búseta: Refsmýri í Fellum.

Skóli: Grunnskóli Egilsstaða.

Skemmtilegast í skólanum: Að byrja í skóla í ágúst.

Áhugamál: Vera með kindunum mínum sem eru vinkonur mínar. En það eru sérstaklega þrjár kindur, Gæla, Lukka og Doppa. Og leika við bróður minn, Hreim.

Tómstundaiðkun: Er í fótbolta, fimleikum og á reiðnámskeiðum.

Uppáhaldsdýrið: Hestar, kindur, lömb, hundar og hvolpar.

Uppáhaldsmatur: Melóna, pitsa og pasta.

Uppáhaldslag: Sumargleði og í Síðasta skipti.

Uppáhaldslitur: Allir litir regnbogans.

Uppáhaldsmynd: Villti folinn.

Fyrsta minningin: Dansa við afa áður en hann dó.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Leika með öllum dýrunum nema hænunum því þær eru ekkert skemmtilegar.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Hestakona og sveitakona.

Magnús Helgi
Fólkið sem erfir landið 8. apríl 2025

Magnús Helgi

Nafn: Magnús Helgi Borgþórsson.

Móa
Fólkið sem erfir landið 5. mars 2025

Móa

Nafn: Móa Konráðsdóttir.

Dagmar
Fólkið sem erfir landið 5. febrúar 2025

Dagmar

Nafn: Dagmar Daníelsdóttir.

Tómas Eldur
Fólkið sem erfir landið 22. janúar 2025

Tómas Eldur

Nafn: Tómas Eldur Patreksson.

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.