Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
BÍ sækir um aðild að WFO
Fréttir 4. mars 2015

BÍ sækir um aðild að WFO

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing hefur samþykkt tillögu þess efnis að Bændasamtök Íslands sæki um aðild að Alþjóðasamtökum bænda

World farmers organization ,WFO, eru alþjóðleg samtök búvöruframleiðenda sem hafa að markmiði að styrkja stöðu bænda í virðiskeðjunni með sérstakri áherslu á smábændur. Með því að tala fyrir hönd bænda og kynna hagsmuni þeirra á alþjóðavettvangi, styður WFO bændur til að takast á við verðsveiflur auka markaðstækifæri og að fá tímanlega aðgang að markaðsupplýsingum.

Erna Bjarnadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri BÍ segir að vinna WFO tengist öllum áherslusviðum landbúnaðar hvort sem það er skógrækt, fiskeldi, fiskveiðar,  umhverfismál, viðskipti, þjónusta eða rannsóknir og menntun.

„WFO var stofnað 2011 og hvetur til þátttöku bænda í sjálfbærri þróun dreifbýlis, verndun umhverfisins og að takast á við önnur vaxandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar, kynslóðaskipti og jafnréttismál.“ 

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...

Snjallsímar bannaðir í grunnskóla
Fréttir 15. nóvember 2024

Snjallsímar bannaðir í grunnskóla

Frá því í haust hefur nemendum Kirkjubæjarskóla verið óheimilt að vera með snjal...

Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal
Fréttir 15. nóvember 2024

Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal

Ræktunarstöð fyrir lerkitegundina Hrym hefur verið stofnsett í Búðardal þar sem ...

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum
Fréttir 14. nóvember 2024

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum

Deild landeldis innan Bændasamtaka Íslands var stofnuð sumarið 2022. Fjögur land...