Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Árni Hjaltason sá um borunina á Laugavatni
Árni Hjaltason sá um borunina á Laugavatni
Mynd / Bláskógarbyggð
Fréttir 1. september 2022

Bora fyrir heitu vatni við Laugarvatn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Í sumar hefur verið unnið að borun svokallaðra hitastigulshola á Laugarvatni.

Um er að ræða rannsóknarboranir til að ákvarða hvar vænlegast sé að bora eftir heitu vatni. ÍSOR hefur unnið með Bláskógaveitu að kortlagningu jarðhita á Laugarvatni og mun gera tillögu að staðsetningu borholu eftir mat á niðurstöðum umræddra rannsóknarborana.

„Nauðsynlegt er að tryggja nægilegt magn af heitu vatni, enda er þörf á því, bæði vegna fjölgunar íbúða á Laugarvatni og fyrirhugaðrar stækkunar Fontana, auk þess sem sumarhúsafélög í nágrenni Laugarvatns hafa sýnt áhuga á að tengjast hitaveitu,“ segir Kristófer Tómasson, sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...