Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Úr Gjánni í Þjórsárdal. Verndarsvæði og sérstaða Þjórsárdalsins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, og fágætu og fögru landslagi. 
Úr Gjánni í Þjórsárdal. Verndarsvæði og sérstaða Þjórsárdalsins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, og fágætu og fögru landslagi. 
Mynd / Skeiða- og Gnúpverjaheppur
Fréttir 13. febrúar 2020

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mætti í félagsheimilið Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ásamt forsvarsönnum sveitarfélagsins fimmtudaginn 30. janúar sl. og undirritaði samning um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal.

Svæðið hefur því verið friðlýst sem landslagsverndarsvæði en innan þess eru Gjáin, Háifoss, Granni og Hjálparfoss, sem eru friðlýst sem sérstök náttúruvætti. Á svæðinu eru mikil tækifæri til náttúruskoðunar, útivistar og sjálfbærrar ferðamennsku en þar eru einnig menningarminjar sem vitna til um mannvistir á fyrri tímum. Svæðið er hið fyrsta sem friðlýst er sem landslagsverndarsvæði samkvæmt lögum um náttúruvernd en unnið hefur verið að friðlýsingunni í rúmt ár,“ segir Kristófer Tómasson ­sveitarstjóri.
 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...