Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Úr Gjánni í Þjórsárdal. Verndarsvæði og sérstaða Þjórsárdalsins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, og fágætu og fögru landslagi. 
Úr Gjánni í Þjórsárdal. Verndarsvæði og sérstaða Þjórsárdalsins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, og fágætu og fögru landslagi. 
Mynd / Skeiða- og Gnúpverjaheppur
Fréttir 13. febrúar 2020

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mætti í félagsheimilið Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ásamt forsvarsönnum sveitarfélagsins fimmtudaginn 30. janúar sl. og undirritaði samning um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal.

Svæðið hefur því verið friðlýst sem landslagsverndarsvæði en innan þess eru Gjáin, Háifoss, Granni og Hjálparfoss, sem eru friðlýst sem sérstök náttúruvætti. Á svæðinu eru mikil tækifæri til náttúruskoðunar, útivistar og sjálfbærrar ferðamennsku en þar eru einnig menningarminjar sem vitna til um mannvistir á fyrri tímum. Svæðið er hið fyrsta sem friðlýst er sem landslagsverndarsvæði samkvæmt lögum um náttúruvernd en unnið hefur verið að friðlýsingunni í rúmt ár,“ segir Kristófer Tómasson ­sveitarstjóri.
 

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...