Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Búvörusamningar samþykktir á Alþingi 13. september síðastliðinn.
Búvörusamningar samþykktir á Alþingi 13. september síðastliðinn.
Mynd / HKr.
Fréttir 18. nóvember 2016

Búið að skipa í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. 

Tilkynnt var um skipan hópsins á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í morgun.

Í samráðshópnum eiga sæti:

  • Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
  • Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
  • Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands
  • Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum
  •  Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  • Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

 

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...