Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hótel Saga
Hótel Saga
Mynd / Hörður Kristjánsson
Fréttir 19. mars 2021

Búnaðarþing 2021

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing Bændasamtaka Ísland verður sett í Bændahöllinni, Hagatorgi klukkan 12:30, mánudaginn, 22. mars, með setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar formanns samtakanna.

Yfirskrift Búnaðarþingsins er Áfram veginn sem endurspeglar þá vegferð Bændasamtakanna þar sem stefnt er að breyttu félagskerfi landbúnaðarins sem byggir á þeirri sýn að efla Bændasamtök Íslands og þar með tryggja enn frekar tengsl bænda við neytendur og stjórnvöld á hverjum tíma. Lagt er til að fyrsta skref sé að sameina Bændasamtökin og þau búgreinafélög sem eiga aðild að samtökunum í eitt félag. Félagsmenn verða beinir aðilar

Helstu atriði setningarathafnarinnar: 

  • Þingið hefst með ræðu formanns Bændasamtakanna
  • Forsætisráðherra flytur ávarp
  • Landbúnaðarráðherra flytur ávarp
  • Forseti Íslands flytur ávarp

Skylt efni: Búnaðarþing

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...