Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hótel Saga
Hótel Saga
Mynd / Hörður Kristjánsson
Fréttir 19. mars 2021

Búnaðarþing 2021

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing Bændasamtaka Ísland verður sett í Bændahöllinni, Hagatorgi klukkan 12:30, mánudaginn, 22. mars, með setningarræðu Gunnars Þorgeirssonar formanns samtakanna.

Yfirskrift Búnaðarþingsins er Áfram veginn sem endurspeglar þá vegferð Bændasamtakanna þar sem stefnt er að breyttu félagskerfi landbúnaðarins sem byggir á þeirri sýn að efla Bændasamtök Íslands og þar með tryggja enn frekar tengsl bænda við neytendur og stjórnvöld á hverjum tíma. Lagt er til að fyrsta skref sé að sameina Bændasamtökin og þau búgreinafélög sem eiga aðild að samtökunum í eitt félag. Félagsmenn verða beinir aðilar

Helstu atriði setningarathafnarinnar: 

  • Þingið hefst með ræðu formanns Bændasamtakanna
  • Forsætisráðherra flytur ávarp
  • Landbúnaðarráðherra flytur ávarp
  • Forseti Íslands flytur ávarp

Skylt efni: Búnaðarþing

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...