Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kúabændurnir með verðlaunin, frá vinstri: Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir í Birtingaholti 4, Björgvin Viðar Jónsson í Dalbæ og Aðalsteinn Þorgeirsson fyrir hönd Núpstúnbænda.
Kúabændurnir með verðlaunin, frá vinstri: Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir í Birtingaholti 4, Björgvin Viðar Jónsson í Dalbæ og Aðalsteinn Þorgeirsson fyrir hönd Núpstúnbænda.
Mynd / Gunnar Kristinn Eiríksson
Fréttir 30. mars 2022

Dalbær er afurðahæsta búið

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Aðalfundur Nautgripa­ræktar­félags Hrunamanna fór nýlega fram. Á fundinum voru eftirtalin verðlaun veitt:

Fjóla í Birtingaholti 4 tók við Huppuhorninu fyrir efnilegustu kvígu félagsmanna. Sú heitir Skerpla 1699 frá Birtingaholti 4 með 310 stig. Björgvin Viðar í Dalbæ tók við tvennum verðlaunum fyrir hönd móður sinnar, Arnfríðar í Dalbæ.

Dalbær var afurðahæsta búið á síðasta ári með 8.342 kg mjólkur og 700 kg MFP. Þar var einnig afurðahæsta kýrin en hún heitir Snúra 546 frá Dalbæ, sem mjólkaði 13.293 lítra.

Aðalsteinn á Hrafnkelsstöðum var staðgengill Núpstúnsbænda og tók við verðlaunum þeirra fyrir ræktunarbú ársins. Þau voru með 690 kg MFP og er það 164 kg aukning milli ára.

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...