Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Enn skerðing í þorski
Fréttir 4. júlí 2022

Enn skerðing í þorski

Höfundur: Vilmundur Hansen

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, segir að meðalafli í róðri hjá strandveiðibátum hafi farið vaxandi á undanförnum árum og ekkert lát sé á því í ár.

„Í ráðgjöf Hafró kemur fram að stofnunin leggur til að þorskafli verði minnkaður um 13.527 tonn, sem svarar til 6,1% skerðingar og er það þriðja árið í röð sem stofnunin leggur til skerðingu, en samanlagt nemur sú skerðing 63 þúsund tonnum eða rúmum 23%.

Skerðingar undanfarinna ára eru ekki í neinu samræmi við upplifun sjómanna um hvernig veiðar ganga. Meðalafli í róðri hjá strandveiðibátum hafi farið vaxandi á undanförnum árum og ekkert lát á því í ár.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...