Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla
Fréttir 9. september 2015

Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla

Bændur eru hvattir til að skrá tjón af völdum álfta og gæsa á Bændatorginu. Þetta er annað árið sem bændur eru beðnir um að tilkynna um tjón af völdum fugla í ræktunarlandi sínu. 
 
Stjórnvöld hafa komið á laggirnar aðgerðahóp til að koma með tillögur um hvernig megi bregðast við vegna þess tjóns sem bændur verða fyrir, sérstaklega þeir sem stunda kornrækt. 
Forsenda þess að hægt sé að leggja mat á tjónið er að bændur fylli út tjónatilkynningu á Bændatorginu á þar til gerðu rafrænu skráningarformi. 
 
Miðað við skráningu bænda þegar Bændablaðið fór í prentun mætti halda að tjón af völdum fugla í ræktunarlandi bænda þetta árið sé mun minna en í fyrra, því innan við 10 tjónatilkynningar voru komnar inn á Bændatorgið.

Skylt efni: álftir og gæsir

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...