Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Stóra Ármót.
Stóra Ármót.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. ágúst 2020

Fjögur Angus-naut seld á tæplega 12 milljónir króna

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Föstudaginn 7. ágúst voru opnuð tilboð á skrifstofu Búnaðar­sam­bands Selfoss í Angus-nautin sem auglýst voru til sölu í Bænda­blaðinu 16. júlí síðstliðinn. 
 
Alls bárust 44 tilboð frá 11 búum. Nautin fjögur seldust á tæplega 12 milljónir króna, eða samtals á 11.751.777 krónur.  Hæstu tilboðin voru eftirfarandi:
 
Máttur 19404     kr. 2.522.000
Haukur 19401    kr. 2.430.000
Eiríkur 19403     kr. 2.167.777
Valur 19402       kr. 2.110.000

Skylt efni: Stóra Ármót | Angus-naut

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...