Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Spuni frá Vesturkoti hlaut Sleipnisbikarinn á síðasta Landsmóti, 2018, í Reykjavík
Spuni frá Vesturkoti hlaut Sleipnisbikarinn á síðasta Landsmóti, 2018, í Reykjavík
Fréttir 7. júlí 2022

Fjölhæfir afkvæmafeður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Spuni frá Vesturkoti á flest afkvæmi í keppnishluta Landsmóts hestamanna í ár.

Alls koma 15 afkvæmi hans fram í gæðinga­ eða íþróttahluta mótsins. Stáli frá Kjarri á næstflest afkvæmi, fjórtán talsins. Þá er Arður frá Brautarholti einnig atkvæðamikill gæðingafaðir, en þrettán afkvæmi hans eru skráð til leiks. Loki frá Selfossi á einnig þrettán afkvæmi á mótinu en auk þess mun hann sjálfur spreyta sig í B flokki gæðinga.

Ellefu afkvæmi Óms frá Kvistum mæta í keppnisbrautina og tíu afkvæmi heiðursverðlaunastóðhestsins Álfs frá Selfossi. Trymbill frá Stóra­ Ási á einnig tíu afkvæmi í hópi keppnishesta og mun sjálfur koma fram í gæðingaskeiði.

Sex mætir stóðhestar eiga átta afkvæmi í keppnishluta mótsins, þeir Arion frá Eystra­-Fróðholti, Framherji frá Flagbjarnarholti, Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, Hágangur frá Narfastöðum, Hrannar frá Flugumýri II og Hróður frá Refsstöðum.

Skylt efni: afkvæmahestar

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...

Skilyrði til landbúnaðar versna
Fréttir 25. október 2024

Skilyrði til landbúnaðar versna

Miklar áhyggjur eru af neikvæðum breytingum á hafstraumum Atlantshafsins. Kuldap...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 24. október 2024

Hækkun á afurðaverði

Í síðustu viku kynnti verðlagsnefnd búvara um hækkun á lágmarks afurðaverði til ...

Vinna á lokametrunum
Fréttir 24. október 2024

Vinna á lokametrunum

Vinna verðlagsnefndar búvöru við uppfærslu á verðlagsgrunni kúabús stendur enn y...

Kartöflubirgðir litlar í landinu
Fréttir 24. október 2024

Kartöflubirgðir litlar í landinu

Eins og greint var frá í síðasta Bændablaði var uppskerubrestur hjá kartöflubænd...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 24. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.