Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Allt umhverfi fjóssins og inn í því er til fyrirmyndar.
Allt umhverfi fjóssins og inn í því er til fyrirmyndar.
Mynd / MHH
Fréttir 30. maí 2017

Fjósið í Flatey á Mýrum opnað ferðamönnum smátt og smátt

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eitt stærsta fjós landsins, ef ekki það stærsta, verður opnað ferðamönnum smátt og smátt. Það er í Flatey á Mýrum sem er í eigu útgerðarfyrirtækisins Skinneyjar Þinganes á Höfn í Hornafirði.
 
Fjósið er aðdráttarafl fyrir ferðafólk og mjög aðgengilegt með svölum sem snúa að fjósinu með góðri sýn yfir það. Byggingaframkvæmdir fyrir móttöku og veitingasölu ganga vel en móttaka á ferðafólki hefst á næstu vikum með aðstöðu fyrir þrjú ferðaþjónustufyrirtæki. Það eru Ice Guide (kajakferðir /íshellar), Glacier Journey (jeppa- og sleðaferðir) og Ice Explorers (jeppaferðir). Veitingasalan og aðstaðan fyrir ferðamenn til að skoða fjósið verður ekki opnuð alveg strax.
 
Þá stendur til að fara í repjurækt og skógrækt á jörðinni. Um 240 kýr eru á búinu þar sem fjórir róbótar sjá um að mjólka kýrnar. 
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...