Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu til að spara vatn.
Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu til að spara vatn.
Fréttir 18. júní 2019

Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þurrkar undanfarnar vikur hafa gengið svo á vatnsból Sydney í Ástralíu að borgaryfirvöld hafa gripið til þess að skammta vatn. Vatnsbirgðir eru þær minnstu frá 1940, eða 53,5% af því sem er í meðalári.

Vegna vatnsskorts hafa yfirvöld beðið fólk að draga úr vökvun grasflata, að fylla ekki sundlaugar og fara saman í sturtu til að spara vatn. Hitar hafa verið miklir í Ástralíu undanfarnar vikur og er talið að hitinn eigi eftir að aukast enn meira á næstunni.

Yfirvöld í Sydney segja nauðsynlegt að draga úr vatnsnotkuninni til að koma í veg fyrir vatnsskort seinna á árinu þar sem veðurfræðingar spá minni úrkomu í ár en í meðalári.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...