Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Förgun áhættuúrgangs
Fréttir 2. mars 2016

Förgun áhættuúrgangs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um brennslu á áhættuúrgangi úr dýrum.


Í ákyktuninni segir að við endurskoðun á  reglum um förgun  áhættuúrgangs úr dýrum (áhættu flokkur 1) verði tryggð aðkoma samtaka bænda til að tryggja þeirra hagsmuni.

Leitað verði samstarfs við Samband íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og umhverfisstofnun þegar unnið verður að lausn málsins.

Í greinargerð með ályktuninni segir að eftir 1. september næst komandi verði sláturhúsum bannað að urða úrgang úr dýrum sem telst til áhættuflokks 1 (Áhættuvefir sem falla til í sláturhúsum og óflokkaðar dýraleifar á urðunarstöðvum sveitarfélaga) og þurfa frá þeim degi að senda slíkan úrgang til brennslu, að  óbreyttu. Í dag er ekki völ á annarri brennslu en hjá Kölku sorpeyðingastöð Suðurnesja og flutningskostnaður því mikill þegar úrgangurinn fellur til í öðrum landshlutum.
 

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...