Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Fimmtán verkefni fá samtals 200 milljónir króna
Mynd / Bbl
Fréttir 20. apríl 2020

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Fimmtán verkefni fá samtals 200 milljónir króna

Höfundur: smh

Í morgun var tilkynnt um að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefði ráðstafað 200 milljón króna viðbótarfjármagni til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða fyrir þetta ár. Fimmtán verkefni á landsbyggðinni bætast nú við, en í mars var 501,5 milljónum króna úthlutað til 33 verkefna.


Ákvörðunin um þetta viðbótarfjármagn er hluti af sérstöku tímabundnu fjárfestingarátaki stjórnvalda vegna COVID-19, til að hraða uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum um allt land til að stuðla að öryggi ferðamanna og verndun náttúru landsins.

Verkefnin sem nú hljóta styrki eru flest á Norð-Austurlandi, eða 43 prósent, og á Suðurlandi eru 28 prósenta verkefna. Þau eru eftirtalin:

Umsækjandi

Upplýsingar um verkefnið

Landsvæði

Styrkupphæð

Hjarðarhagi ehf

Torfhúsin í Hjarðarhaga: Bætt
aðgengi fyrir ferðamenn.

Austurland

1.243.100

Skógræktarfélag Reykjavíkur

Tengileið Mógilsá -
Kollafjarðará

Höfuðborgarsvæðið

17.000.000

Akureyrarbær

Stígagerð og brúun í
fólkvangnum á Glerárdal frá
bifreiðastæði að Lamba (skála
ferðafélags Akureyrar)

Norðurland eystra

21.485.000

Langanesbyggð

Hafnartangi á Bakkafirði -
áningarstaður við ysta haf

Norðurland eystra

30.000.000

Norðurþing

Bifröst við Heimskautsgerði -
velkomin

Norðurland eystra

35.000.000

Sveitarfélagið Hornafjörður

Göngu- og hjólastígur milli
Svínafells og Skaftafells

Suðurland

12.000.000

Vestmannaeyjabær

Markviss uppbygging
gönguleiðar með vesturströnd
Heimaeyjar

Suðurland

6.180.000

Vestmannaeyjabær

Lagfæringar á gönguleið í
Dalfjalli

Suðurland

13.000.000

Fannborg ehf

Áningarstaður við Gýgjarfoss

Suðurland

2.412.620

Katla Jarðvangur ses.

Aukið öryggi við útsýnisstopp
hjá Eyjafjallajökli

Suðurland

3.512.800

Skálholt

Þorláksleið,
gönguleiðaverkefni

Suðurland

19.000.000

Suðurnesjabær

Aðkomusvæði við
Skagagarðinn, nýr
ferðamannastaður

Suðurnes

11.680.000

Suðurnesjabær

Göngustígur frá Kirkju að höfn
í Garði

Suðurnes

3.040.000

Eyja-og Miklaholtshreppur

Útisvæði við Gestastofu
Snæfellsness

Vesturland

7.607.000

Dalabyggð

Minningarreitur um
sagnaritarann Sturlu
Þórðarson

Vesturland

16.158.307

 

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...