Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Framleiddu úrvalsmjólk allt árið
Fréttir 14. mars 2024

Framleiddu úrvalsmjólk allt árið

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Þrjátíu og fimm mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu fengu greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði síðasta árs.

Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár, en árið 2022 náðu þrjátíu og sex kúabændur þessum árangri. Að stórum hluta eru sömu bændur sem framleiddu úrvalsmjólk alla tólf mánuðina í fyrra og árið á undan. Samtals framleiddu þessir 35 aðilar tæpa ellefu milljón lítra úrvalsmjólkur. Frá þessu er greint í frétt á heimasíðu Auðhumlu, þar sem bændurnir eru taldir upp. Auðhumla er samvinnufélag í eigu mjólkurframleiðenda og móðurfélag Mjólkursamsölunnar, með 80% eignarhlut. Starfssvæði Auðhumlu nær til alls landsins nema Skagafjarðar.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...