Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Frumskógurinn sem nytjagarður
Fréttir 22. janúar 2018

Frumskógurinn sem nytjagarður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sjö innfæddir Perú-indíánar hafa tekið sig saman og safnað upplýsingum og ætla að gefa út á prenti bók um lækningamátt og aðrar nytjar jurta. Þekkingin sem þeir eru að safna er víða að glatast með eldra fólki og grasalæknum og það sem meira er að margar af plöntunum sem þeir fjalla um eru að nálgast útrýmingu.

Samkvæmt lýsingu frumbyggja í Amason-frumskóginum litu þeir yfirleitt á skóginn sem garð. Stóran garð sem veitti þeim lífsviðurværi, mat og plöntur til lækninga. Vitað er að þjóðflokkar í Amason stunduðu ræktun þar sem þeir plöntuðu út alls kyns nytja- og lækningaplöntum í kringum þorp. Þessar plöntur gátu og geta skipt þúsundum á nokkur hundruð fermetrum og geta garðarnir litið út eins og villt svæði í augum þeirra sem ekki þekkja til.


Margir af þessum görðum og þekkingin um notkun plantnanna sem í þeim vaxa er víða að hverfa á sama tíma og fólk flytur til borga. Garðarnir vaxa úr sér og víða eru þeir felldir og landið notað fyrir einsleita sojarækt eða til beita

Skylt efni: Grasnytjar | þjóðfræði | Perú

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...