Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
Mynd / Grandi Mathöll
Fréttir 15. maí 2018

Grandi Mathöll opnar 1. júní

Höfundur: smh

Föstudaginn 1. júní mun Grandi Mathöll formlega opna með viðhöfn, en hún er staðsett á jarðhæðinni í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði.

Níu veitingabásar verða í nýju mathöllinni og flestir í svokölluðum street food-stíl með mismunandi áherslur; íslenskt lambakjöt, fiskur og franskar, kóreskt götueldhús, freyðivín og sjávarréttir, vín- og kaffibar, krásir úr fersku grænmeti og kryddjurtum, The Gasro Truch, litríkir og ferskir víetnamískir réttir – auk þess verður á svæðinu svokallaður pop-up vagn þar sem matarfrumkvöðlum gefst kostur á að prófa rétti sína.

Vandað til verka

Góðir street food staðir leggja mikið upp úr gæðum hráefna –  matreiðslan er jafnan fumlaus og afgreiðslan skilvirk.

Opið er fyrir gesti og gangandi 1. júní, að kynna sér mathöllina og veitingabásana.

Nánari upplýsingar um veitingabásana má finna á vef Granda Mathallar.

Eigendur að Fjárhúsinu eru Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson. Það sérhæfir sig í lambakjötsréttum í street food-stíl. Mynd / Grandi Mathöll

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...