Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
Mynd / Grandi Mathöll
Fréttir 15. maí 2018

Grandi Mathöll opnar 1. júní

Höfundur: smh

Föstudaginn 1. júní mun Grandi Mathöll formlega opna með viðhöfn, en hún er staðsett á jarðhæðinni í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði.

Níu veitingabásar verða í nýju mathöllinni og flestir í svokölluðum street food-stíl með mismunandi áherslur; íslenskt lambakjöt, fiskur og franskar, kóreskt götueldhús, freyðivín og sjávarréttir, vín- og kaffibar, krásir úr fersku grænmeti og kryddjurtum, The Gasro Truch, litríkir og ferskir víetnamískir réttir – auk þess verður á svæðinu svokallaður pop-up vagn þar sem matarfrumkvöðlum gefst kostur á að prófa rétti sína.

Vandað til verka

Góðir street food staðir leggja mikið upp úr gæðum hráefna –  matreiðslan er jafnan fumlaus og afgreiðslan skilvirk.

Opið er fyrir gesti og gangandi 1. júní, að kynna sér mathöllina og veitingabásana.

Nánari upplýsingar um veitingabásana má finna á vef Granda Mathallar.

Eigendur að Fjárhúsinu eru Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson. Það sérhæfir sig í lambakjötsréttum í street food-stíl. Mynd / Grandi Mathöll

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...