Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Glænýir Grímseyingar í faðmi feðra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason.
Glænýir Grímseyingar í faðmi feðra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason.
Fréttir 28. júní 2016

Grímseyingum fjölgaði um 3%

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Tveir nýir Grímseyingar litu dagsins ljós þann 19. maí síðastliðinn.Jókst því fjöldi eyjaskeggja um 3%. 
Þau Júlía Ósk Ólafsdóttir og Kristófer Sindri Pétursson eignuðust sitt fyrsta barn sem var 15 marka drengur og síðar sama dag eignuðust þau Rannveig Vilhjálmsdóttir og Bjarni Gylfason 14 marka stúlku, sem er þeirra  fimmta barn. 
 
Grímseyingar voru 66, en eru í dag 68. Það er þriggja prósenta fjölgun íbúa á einum sólarhring segir í frétt á vef Akureyrarbæjar.
 
Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...