Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Frá atkvæðagreiðslunni á þingi á dögunum, um nýja búvörusamninga.
Mynd / HKr.
Fréttir 21. október 2016

Guðrún Rósa er formaður samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga

Höfundur: smh

Í tilkynningu frá  atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag kemur fram að Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir verður formaður samráðshóps, um endurskoðun búvörusamninga, sem gert er ráð fyrir í nýsamþykktum búvörulögum. Hún er skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

„Í lögunum er jafnframt kveðið á um tryggja skuli aðkomu afurðastöðva, atvinnulífs, bænda, launþega og neytenda að endurskoðuninni og skal vinnu hópsins lokið eigi síðar en á árinu 2019,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu.

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir er for­stöðumaður Rann­sóknamiðstöðvar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri og mun samkvæmt tilkynningunni stýra samráðshópi sem samanstendur af sex öðrum full­trúum sem tilnefndir eru frá Alþýðusam­bandi Íslands/​BSRB, Bænda­sam­tökum Íslands (2 full­trú­ar), Neyt­enda­sam­tökunum, Sam­tökum afurðastöðva og Sam­tökum at­vinnu­lífs­ins.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...