Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Áhugahópur um plastpokalaust samfélag á Blönduósi útbýr fjölnota burðarpoka, sá þúsundasti var saumaður nýverið.
Áhugahópur um plastpokalaust samfélag á Blönduósi útbýr fjölnota burðarpoka, sá þúsundasti var saumaður nýverið.
Fréttir 23. apríl 2018

Hafa saumað þúsund fjölnotapoka

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Áhugahópur um plastpokalaust samfélag á Blönduósi hefur staðið fyrir verkefni sem miðar að því að útbúa fjölnota burðarpoka. Nú fyrir skömmu náðist sá árangur í verkefninu að þúsundasti fjölnota pokinn var saumaður.
 
Bæjarbúar hafa tekið verkefninu mjög vel og verið viljugir að gefa efni og að nýta sér pokana í Kjörbúðinni svo ekki sé nú talað um vinnuframlag þeirra sem setið hafa við að sauma pokana, segir um verkefnið á vefnum huni.is.
 
Verkefnið á Blönduósi hefur einnig fengið jákvæða umfjöllun utan svæðisins og er það afar hvetjandi fyrir aðstandendur þess. Minnt er á að nauðsynlegt er að skila pokunum aftur í Kjörbúðina eftir að þeir hafa verið fengnir að láni til þess að hringrásin virki eins og til er ætlast. 
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...