Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kýrnar voru guðs lifandi fegnar að komast út úr fjósinu eftir að hafa verið þar inni í allan vetur og fá að hoppa og skoppa um græn tún á Helluvaði.
Kýrnar voru guðs lifandi fegnar að komast út úr fjósinu eftir að hafa verið þar inni í allan vetur og fá að hoppa og skoppa um græn tún á Helluvaði.
Mynd / MHH
Fréttir 18. júní 2015

Halló Helluvað í 15. skipti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Halló Helluvað var haldið í fimmtánda skipti sunnudaginn 31. maí. Þá var kúnum hleypt út í sumar og gestir fengu að skoða og knúsa nýfædd lömb í fjárhúsinu. 
 
„Dagurinn heppnaðist frábærlega, hér komu um þúsund manns og áttu góða stund með okkur, mikið af fólki sem við höfum aldrei séð áður. Það er gaman að geta leyft fólki að kynnast sveitalífinu brot úr degi,“ segir Anna María Kristjánsdóttir, bóndi á Helluvaði. 
 
Boðið var upp á glæsilegar veitingar og Sláturhúsið á Hellu sá um að grilla ofan í mannskapinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

5 myndir:

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...