Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kýrnar voru guðs lifandi fegnar að komast út úr fjósinu eftir að hafa verið þar inni í allan vetur og fá að hoppa og skoppa um græn tún á Helluvaði.
Kýrnar voru guðs lifandi fegnar að komast út úr fjósinu eftir að hafa verið þar inni í allan vetur og fá að hoppa og skoppa um græn tún á Helluvaði.
Mynd / MHH
Fréttir 18. júní 2015

Halló Helluvað í 15. skipti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Halló Helluvað var haldið í fimmtánda skipti sunnudaginn 31. maí. Þá var kúnum hleypt út í sumar og gestir fengu að skoða og knúsa nýfædd lömb í fjárhúsinu. 
 
„Dagurinn heppnaðist frábærlega, hér komu um þúsund manns og áttu góða stund með okkur, mikið af fólki sem við höfum aldrei séð áður. Það er gaman að geta leyft fólki að kynnast sveitalífinu brot úr degi,“ segir Anna María Kristjánsdóttir, bóndi á Helluvaði. 
 
Boðið var upp á glæsilegar veitingar og Sláturhúsið á Hellu sá um að grilla ofan í mannskapinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

5 myndir:

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...