Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Það er Einar Guðmundur Þorláksson, sem titlaður er óðalsbóndi í símaskrá, sem heldur á bikarnum sem Hrókur hans og Aldísar Gunnarsdóttur vann. Aldís stendur við hlið Einars Guðmundar en lengst til vinstri er Daníel Hansen.
Það er Einar Guðmundur Þorláksson, sem titlaður er óðalsbóndi í símaskrá, sem heldur á bikarnum sem Hrókur hans og Aldísar Gunnarsdóttur vann. Aldís stendur við hlið Einars Guðmundar en lengst til vinstri er Daníel Hansen.
Mynd / Hildur Stefánsdóttir
Fréttir 16. nóvember 2015

Hrókur er fallegasti forystuhrúturinn í Þistilfirði

Hrókur frá Svalbarði í Þistilfirði hreppti titilinn „Fallegasti forystuhrútur Þistilfjarðar 2015“, en fyrsta sýning forystuhrúta á Íslandi var haldin á Hagalandi í Þistilfirði nýverið þar sem m.a. var keppt um þennan titil. 
 
Ráðunautarnir Steinunn Anna, Sigurður Þór og María Svanþrúður voru fengin til að dæma hrútasýningu á Hagalandi í Þistilfirði, þrautreyndir hrútadómarar þar á ferð.
 
Dæmdir voru 30 veturgamlir hrútar. Tekið var upp á þeirri nýbreytni að dæma forystuhrúta en þar var ekki notaður hefðbundinn dómskali heldur horft eftir atferli ásamt lit og litasamsetningu.
 
Myndirnar eru teknar á hrútasýningunni á Hagalandi þar sem áhugasamir fylgdust grannt með gangi mála.  

5 myndir:

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...