Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Reynt verður að styrkja varnargirðingar.
Reynt verður að styrkja varnargirðingar.
Mynd / Úr safni
Fréttir 18. maí 2023

Hvammsfjarðar- og Tvídægrulína styrktar

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Matvælaráðuneytið hefur samþykkt aukafjárveitingu til Matvælastofnunar (MAST) vegna viðhalds á Hvammsfjarðar- og Tvídægrulínu.

Var sótt um viðbótarfjármagn vegna nýlegra riðutilfella á Norðurlandi vestra og umræðu um takmarkað viðhald á varnarlínum og verður því varið til viðhalds á Hvammsfjarðar­ og Tvídægrulínu. Samtals er um að ræða 4,5 milljónir króna sem koma til viðbótar því fé sem þegar hafði verið ákveðið að úthluta til viðhalds á þessum tveimur girðingum.

Segir á vef MAST að Matvælastofnun fagni því að auknum fjármunum sé veitt í sjúkdómsvarnir með þessum hætti.

Skylt efni: riða

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...