Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Lax á leiðinni í háfinn í Norðurá í Borgar­firði.
Lax á leiðinni í háfinn í Norðurá í Borgar­firði.
Mynd / María Gunnarsdóttir
Í deiglunni 2. október 2018

Styttist í enda veiðitímabilsins

Höfundur: Gunnar Bender
„Já, ég er búinn að fá nokkra laxa og silunga líka, þetta hefur verið gott sumar, veiðin er svo hrikalega skemmtileg alltaf,“ sagði Jógvan Hansen er við hittum hann fyrir skömmu á harðahlaupum, stutt í næstu skemmtun hjá kallinum.
 
„Veiðin er að verða búin, svo fer maður á rjúpu um leið og það má,“ sagði Jógvan enn fremur.
Laxveiðin er að skýrast verulega þessa dagana, Eystri- og Ytri-Rangá tróna á toppnum þetta árið, síðan kemur Þverá í Borgarfirði. 
 
„Já, veiðin gekk feiknavel hjá okkur í sumar,“ sagði Aðalsteinn Pétursson, en hann hefur verið að leiðsegja við ána stóran hluta sumars. Síðan koma Miðfjarðará og Norðurá í Borgarfirði.
 
Laxinn kom snemma eins og fyrir ári síðan, en smálaxinn klikkaði fyrir norðan. Svona er þetta bara, allt getur gerst, en heildarveiðin yfir landið er í lagi á flestum stöðum. Veitt er fram í október í Ytri- og Eystri-Rangá og sjóbirtingurinn er að byrja á fullu.

Skylt efni: stangveiði | silungsveiði

Helsta ógn við lýðheilsu í dag
Fréttaskýring 29. október 2024

Helsta ógn við lýðheilsu í dag

Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum fyrir fólk en Norðurlandaþjóðirnar en ...

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð
Fréttaskýring 27. september 2024

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð

Unnið er að veglagningu í Hornafirði, styttingu hringvegarins um Hornafjarðarflj...

Betur má ef duga skal
Fréttaskýring 13. september 2024

Betur má ef duga skal

Tæp 2.000 tonn af heyrúlluplasti skiluðu sér í endurvinnslu árið 2023. Enn eru u...

Vindmyllur þyrla upp moldviðri
Fréttaskýring 30. ágúst 2024

Vindmyllur þyrla upp moldviðri

Nú stefnir allt í að fyrsta vindorkuver Íslands rísi á næstu tveimur árum. Lands...

Óeðlileg einokun á koltvísýringsmarkaði
Fréttaskýring 16. ágúst 2024

Óeðlileg einokun á koltvísýringsmarkaði

Skortur á koltvísýringi og óöryggi við afhendingu hans hefur hamlandi áhrif á yl...

Orsakir kals og möguleg viðbrögð
Fréttaskýring 5. júlí 2024

Orsakir kals og möguleg viðbrögð

Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...

Vanefndir stjórnvalda
Fréttaskýring 21. júní 2024

Vanefndir stjórnvalda

Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sag...

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Fréttaskýring 7. júní 2024

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu

Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...