Mikil aukning í stangveiði
Hafrannsóknastofnun hefur birt bráðabirgðatölur fyrir stangveiðar á laxi sumarið 2022.
Hafrannsóknastofnun hefur birt bráðabirgðatölur fyrir stangveiðar á laxi sumarið 2022.
„Við maðurinn ákváðum að skella okkur einn dag í Jōklu áður en tímabilið væri búið,“ sagði Bára Péturs er við spurðum um veiðitúrinn í Jöklu fyrir skömmu og þar átti ýmislegt eftir að gerast.
„Við erum búnir að fá 3 urriða, hann tekur mjög grannt,“ sagði Haraldur Gunnarsson er við hittum hann við Höfuðhylinn i Elliðaánum fyrir skömmu, þar sem hann var að veiða ásamt félaga sínum.
„Það er eitthvað sem heillar mig við þetta svæði,“ sagði veiðimaður í samtali við tíðindamann Bændablaðsins á dögunum.
„Já, ég er búinn að fá nokkra laxa og silunga líka, þetta hefur verið gott sumar, veiðin er svo hrikalega skemmtileg alltaf,“ sagði Jógvan Hansen er við hittum hann fyrir skömmu á harðahlaupum, stutt í næstu skemmtun hjá kallinum.
,,Já, við erum að fara utan til veiða en ég er mjög spennt fyrir þessari keppni í Bandaríkjunum í veiði.
„Þótt maður hlakki aldrei til þess að sumarið taki enda þá er alltaf tilhlökkun til haustveiðinnar í heimaánni, Langá á Mýrum,“ sagði Ingvi Örn Ingvason, en hann var í ánni fyrir skömmu, en þetta er veiðiá sem fjölskyldan þekkir vel.
Þorsteinn Hafþórsson og Edda Brynleifsdóttir á Blönduósi stofnuðu fyrirtækið Vötnin Angling Service vorið 2014 og var hugmyndin að gera út á veiðileiðsögn og að leigja fólki veiðistangir til að fara að veiða í einhverjum af fjölmörgum vötnum Austur-Húnavatnssýslu.