Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Glæsileg veiði við hinn fagra Fögruhlíðarós.
Glæsileg veiði við hinn fagra Fögruhlíðarós.
Mynd / Árni Kristinn
Í deiglunni 4. júlí 2017

Verulega fallegt við Fögruhlíðarós

Höfundur: Gunnar Bender
Fögruhlíðará, eða Fögruhlíðarós, er austast í Jökulsárhlíð og tilheyrir Ketilsstöðum. Þarna er mjög fagurt umhverfi og vegslóði liggur að ánni frá þjóðveginum. 
 
Erlendir veiðimenn sem voru þarna fyrir nokkrum árum sögðu að þetta væri eins og á tunglinu, fegurðin er stórskostleg.
 
„Ég var að leiðsegja fjórum  veiðimönnum  í Fögruhlíðará um daginn og við lentum heldur betur í bingói!“ sagði Árni Kristinn Skúlason, sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða silung.
 
„Dagurinn byrjaði rólega og var smá kropp en síðan allt í einu fór bleikjan að taka grimmt og náðum við 22 bleikjum á land ásamt 2 sjóbirtingum. Allt spikfeitir og fallegir fiskar. Fiskurinn leit ekki við öðru en þyngdri Heimsætu og tókum við alla á hana. Allir fiskarnir fengust í ósnum,“ sagði Árni Kristinn enn fremur.
Orsakir kals og möguleg viðbrögð
Fréttaskýring 5. júlí 2024

Orsakir kals og möguleg viðbrögð

Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...

Vanefndir stjórnvalda
Fréttaskýring 21. júní 2024

Vanefndir stjórnvalda

Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sag...

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Fréttaskýring 7. júní 2024

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu

Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...

Rýnt í endurskinshæfni skóga
Fréttaskýring 24. maí 2024

Rýnt í endurskinshæfni skóga

Komið hefur fram í vísindagreinum að breyting á endurvarpi sólargeislunar gæti m...

Upprunamerki matvæla skipta máli
Fréttaskýring 7. maí 2024

Upprunamerki matvæla skipta máli

Þegar kemur að því að versla matvæli horfa neytendur mikið til upprunalands fram...

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs
Fréttaskýring 18. apríl 2024

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs

Alþingi samþykkti 21. mars sl. breytingu á búvörulögum sem felur í sér undanþágu...

Mikilvægasta rými jarðar
Fréttaskýring 29. mars 2024

Mikilvægasta rými jarðar

Stærsta innlögn nýrra fræsafna í Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða átti sér ...

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg
Fréttaskýring 8. mars 2024

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg

Vísbendingar eru um að bændur séu líklegri til að þjást af einkennum streitu og ...