Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Íbúar í hættu vegna ástands malarvega
Fréttir 8. maí 2017

Íbúar í hættu vegna ástands malarvega

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Ástand malarvega í Húnavatns­hreppi er algjörlega óásættan­legt, að mati Kvenfélags Svínavatnshrepps.
Í ályktun frá kvenfélaginu er skorað á Vegagerðina og aðra sem málið varðar að bregðast við sem fyrst. Telur félagið íbúa í mikilli hættu vegna þessa ástands og hefur stórar áhyggjur af hvað getur gerst ef fram heldur sem horfir.
 
Kvenfélagið bendir á að skólabörn Húnavallaskóla þurfi að fara þessa hættulegu vegi tvisvar á dag alla virka daga. Auk þess séu íbúar hreppsins að sækja vinnu utan heimilis og þurfi að fara daglega þessa slæmu vegi. 
Skorar kvenfélagið á stjórnvöld og alla þá sem málið varðar að bregðast við áður en fleiri slys hljótast af, eins og segir í ályktuninni. 

Skylt efni: malarvegir | Vegamál

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...