Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð
Unnið er að veglagningu í Hornafirði, styttingu hringvegarins um Hornafjarðarfljót, á milli bæjanna Hólms í vestri og Dynjanda í austri með brúarsmíði yfir Djúpá, Hornafjarðarfljót, Hoffellsá og Bergá. Fyrir skemmstu bárust tíðindi af miklu vatnstjóni á ræktarlöndum kartöflu- og kornbænda í Nesjum, sem rekja má beint til veglagningarinnar og brúarg...