Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Íslenskt sé staðfest
Fréttir 19. október 2023

Íslenskt sé staðfest

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Neytendasamtökin lýsa ánægju með hið nýja upprunamerki fyrir íslenskar matvörur og blóm, Íslenskt staðfest.

Segir framkvæmdastjóri sam- takanna að allnokkrar atlögur hafi verið gerðar að slíkri merkingu í gegnum tíðina án þess að virka sem skyldi en undirbúningur að baki Íslenskt staðfest virðist vandaður og framleiðendur því hvattir til að nota merkið.

Neytendur kalli mjög ákveðið eftir slíku. Samkvæmt markaðssviði Bændasamtakanna kemur ítrekað í ljós að neytendur vilja íslenska vöru.

Sölutölur bendi þó til að þrátt fyrir að fólk telji sig vera að kaupa íslenskt sé það alls ekki alltaf raunin.

Fólk eigi í vandkvæðum með að lesa úr merkingum og upplifi ákveðið óöryggi varðandi hvað það sé í raun að kaupa. Íslenskt staðfest sé því bráðnauðsynlegt skref.

Aðeins verður heimilt að nota merkið á vörur sem framleiddar eru og pakkaðar á Íslandi.

Sjá nánar á bls. 10. í Bændablaðinu sem kom út í dag

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram
Fréttir 14. apríl 2025

Framleiðsla á hliðarafurðum heldur áfram

Hvítlauksbændurnir hjá Dalahvítlauk hafa á undanförnum mánuðum þróað tvær nýjar ...