Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kengúrur eru örvhentar
Fréttir 3. júlí 2015

Kengúrur eru örvhentar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skoðun á atferli kengúra sýnir að flestar þeirra kjósa að nota vinstri framliminn þegar þær borða og snyrta sig og má því segja sem svo að kengúrur sé örvhentar.

Könnunin er sú fyrsta sem er gerð á því hvorn framlim dýr, að manninum undaskildum, nota meira. Andstætt við kengúrur er rétthent fólk í meirihluta.

Reyndar sýna óformlegar athuganir að nokkrar tegundir dýra í Ástralíu sem nota framlimina til gangs og verka beiti fremur vinstri framlim til að borða með.

Könnunin hefur verið gagnrýnd á þeim forsendum að úrtak hennar sé alltof lítið og því sé ekkert mark á henni takandi.  

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...