Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa
Fréttir 12. júlí 2018

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórnvöld í Kína hafa aflétt ríflega 20 ár innflutningsbanni á nautakjöti frá löndum sem urðu illa úti vegna Creutzfeld-Jakob eða Mad Cow Misease sýkinga.

Markaður fyrir nautakjöt í Kína er stór og hefur haldið áfram að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár með vaxandi millistétt í landinu. Kína er annar stærsti innflytjandi nautakjöts í heiminum í dag.

Meðal landa sem nú mega flytja nautakjöt til Kína eru Bandaríkin, Kanada, Ungverjaland, Danmörk, Ítalía, Írland og Frakkland.

Bann á innflutningi á nautakjöti til Kína er enn í gildi fyrir Pólland, Þýskaland, Svíþjóð, Portúgal og Spán en öll þessi lönd urði illa úti vegna Creutzfeld-Jakob sýkinga á sínum tíma. Víða var m.a. bannað að nota kjötmjöl til dýraeldis.

Skylt efni: viðskipti | Kína

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...