Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa
Fréttir 12. júlí 2018

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórnvöld í Kína hafa aflétt ríflega 20 ár innflutningsbanni á nautakjöti frá löndum sem urðu illa úti vegna Creutzfeld-Jakob eða Mad Cow Misease sýkinga.

Markaður fyrir nautakjöt í Kína er stór og hefur haldið áfram að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár með vaxandi millistétt í landinu. Kína er annar stærsti innflytjandi nautakjöts í heiminum í dag.

Meðal landa sem nú mega flytja nautakjöt til Kína eru Bandaríkin, Kanada, Ungverjaland, Danmörk, Ítalía, Írland og Frakkland.

Bann á innflutningi á nautakjöti til Kína er enn í gildi fyrir Pólland, Þýskaland, Svíþjóð, Portúgal og Spán en öll þessi lönd urði illa úti vegna Creutzfeld-Jakob sýkinga á sínum tíma. Víða var m.a. bannað að nota kjötmjöl til dýraeldis.

Skylt efni: viðskipti | Kína

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...