Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Höfuðstöðvar Kjarnafæðis á Svalbarðseyri.
Höfuðstöðvar Kjarnafæðis á Svalbarðseyri.
Fréttir 5. maí 2015

Kjarnafæði óskar eftir að kaupa öll hlutabéf í Norðlenska

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
„Þetta eru bara þreifingar enn sem komið er,“ segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis, en fyrirtækið hefur sent Búsæld, eigendafélagi Norðlenska erindi þess efnis að það vilji kaupa öll hlutabréf í félaginu.
 
Gunnlaugur segir að ósk um kaup á hlutabéfum hafi verið sent til Búsældar, en af og til á undanförnum árum hafi sameining á þessum félögum verið til skoðunar þó enn hafi það ekki gengið eftir. „Staðan innan greinarinnar er erfið, líkt og oft áður.  Þetta er einn af þeim liðum sem við teljum að verði að skoða af alvöru,“ segir hann.  Í þeirri stöðu sem uppi er innan kjötvinnslunnar beri fyrst að sækja í hagræði innan greinarinnar, svo efla megi hana og styrkja til sóknar.  Hvort af sameiningu fyrirtækjanna tveggja verði segir Gunnlaugur ekki vitað á þessari stundu.
 
Hluthafar í Norðlenska eru ríflega 520 talsins og eiga með sér eignarhaldsfélagið Búsæld, einkum er um að ræða bændur, kjötframleiðendur í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi. 

Skylt efni: Kjarnafæði | Norðlenska

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...