Skylt efni

Norðlenska

Hafa getað valið úr umsóknum um störf í sláturhúsinu en nú vantar fólk
Fréttir 4. október 2021

Hafa getað valið úr umsóknum um störf í sláturhúsinu en nú vantar fólk

„Staðan var þannig að það vantaði um 10 manns til starfa inn í sláturhúsið þegar sláturtíð hófst fyrr í haust,“ segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri Norðlenska. Undanfarnar vikur hefur smám saman bæst við en enn vantar 4 til 5 starfsmenn til að sláturhúsið teljist fullmannað.

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt
Fréttir 21. júlí 2021

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt

Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undirritað í júlí 2020. Samkeppniseftirlitið heimilaði samrunann með skilyrðum hinn 12. apríl síðastliðinn og síðan hafa stjórnir og stjórnendur félaganna ásamt ráðgjöfum unnið að því hörðum höndum að uppfylla skilyrðin til að fá heimild til að framkvæma samrunann.  Nú hafa...

Samkeppniseftirlit heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH Afurða gegn ákveðnum skilyrðum
Fréttir 13. apríl 2021

Samkeppniseftirlit heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH Afurða gegn ákveðnum skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna fyrirtækjanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurð með skilyrðum. Samkeppniseftirlitið hefur sent út tilkynningu vegna samrunans þar sem þetta kemur fram.

Samkeppniseftirlit fær viðbótarfrest til að komast að niðurstöðu
Fréttir 3. mars 2021

Samkeppniseftirlit fær viðbótarfrest til að komast að niðurstöðu

„Frestur til rannsóknar málsins framlengist um allt að 35 virka daga, en á þessu stigi liggur ekki fyrir hvort nýta þurfi allan þann frest,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, sem tekur sér nú lengri tíma en áður var fyrirhugað til að komast að niðurstöðu varðandi samruna tveggja fyrirtækja á matvælasviði, Kjarnafæðis og N...

Styrkurinn felst í samstöðunni, látum ekki ginna okkur með tilboðum
Lesendarýni 10. febrúar 2021

Styrkurinn felst í samstöðunni, látum ekki ginna okkur með tilboðum

Enginn skortur er á að inn­flutnings­aðilar búvöru eru samstiga í sínum aðgerðum og hvað þá þegar þeir virðast fá óheftan liðsauka frá hinum ýmsu félögum og samtökum. Þá þykir mér liggja í augum uppi að samstaða okkar, sem í frumframleiðslunni stöndum, er gríðarlega mikilvæg. Í okkar rekstri eru margir hlekkir og líklega fáir mikilvægari en afurðas...

Meðalþyngd hefur aðeins einu sinni verið hærri
Fréttir 23. nóvember 2020

Meðalþyngd hefur aðeins einu sinni verið hærri

Aðeins einu sinni áður hefur meðalþyngd lamba hjá Norðlenska á Húsavík verið hærri en hún var nú í nýliðinni sláturtíð, meðalþyngdin nú var 16,99 kíló en hæsta meðalþyngd var árið 2014 þegar hún var 17,34 kíló. Meðalþyngdin nú er 0,690 kíló meiri en var í fyrra. Fita í ár var 6,57 og gerð 9,12 og hefur aldrei verið hærri. 

Samkeppniseftirlit óskar eftir umsögnum um samruna matvælavinnslufyrirtækja
Fréttir 26. október 2020

Samkeppniseftirlit óskar eftir umsögnum um samruna matvælavinnslufyrirtækja

Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir umsögnum og sjónarmiðum hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðs samruna matvælavinnslufyrirtækjanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH-afurða. 

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu
Fréttir 17. september 2020

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu

Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að veita Norðlenska (sem nú er hluti af Búsæld ehf.) heimild til að losa gor á landi innan afgirts svæðis á Ærvíkurhöfða, en það hefur verið leigt út til uppgræðslu skógar á vegum Kolviðs. Tekið er sérstaklega fram að með gor sé átt við skilgreiningu hugtaksins á þá vegu að um „innihald meltingarvegar“ sé að...

Búsæld hefur samþykkt sameiningar
Fréttir 17. september 2020

Búsæld hefur samþykkt sameiningar

Samþykkt var á aðalfundi Búsældar ehf. að fela stjórn félagsins fullt og óskorað umboð til að samþykkja sameiningu Norðlenska Matsborðsins ehf., Kjarnafæðis hf. og SAH afurða ehf. í samræmi við kynningu á fundinum og til að standa að ákvörðunum og aðgerðum sem nauðsynlegar eru til að ljúka vinnu við samruna félaganna. Þetta var samþykkt með 86,25% ...

Um helmingur starfsfólks í sláturtíð hjá Norðlenska kemur frá útlöndum
Fréttir 14. september 2020

Um helmingur starfsfólks í sláturtíð hjá Norðlenska kemur frá útlöndum

„Það er erfitt að skjóta á eina tölu varðandi kostnað en ljóst að hann er umtalsverður og einnig er óhagræði mikið. Þó ekkert í líkingu við það sem yrði ef upp kæmi hópsmit hjá okkur,“ segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri hjá Norðlenska, en upphaf sláturtíðar er með öðrum hætti en vant er hjá fyrirtækinu vegna aukinna sóttvarna í tengslum við k...

Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent
Fréttir 3. september 2020

Norðlenska hækkar afurðaverð fyrir dilkakjöt um 6,4 prósent

Norðlenska er fyrsti sláturleyfishafinn til að birta afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð fyrir dilka verður 490 krónur á kílóið, sem er 10,6 prósenta hækkun frá verðskránni á síðasta ári. Sé hins vegar tekið mið af lokaverði síðasta árs sem reyndist vera 461 króna á kílóið, að álagsgreiðslum meðtöldu...

Sláturtíð hjá Norðlenska hefst örlítið síðar en vant er
Fréttir 24. júní 2020

Sláturtíð hjá Norðlenska hefst örlítið síðar en vant er

Sláturtíð hjá Norðlenska verður með svipuðu sniði nú í haust og verið hefur undanfarin ár. Slátrun hefst þó nokkrum dögum síðar þetta haustið og er gert ráð fyrir að byrjað verði 1. september.

Allt á hliðinni bæði á markaði og innandyra
Fréttir 2. apríl 2020

Allt á hliðinni bæði á markaði og innandyra

„Það er allt á hliðinni út af þessu og miklar breytingar bæði úti á markaðnum og innandyra,“ segir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska. Hann líkir stöðunni á stóreldhúsamarkaði, þ.e. hótelum, veitingahúsum og mötuneytum, við hrun.

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna
Fréttir 23. ágúst 2018

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna

Tvö af stærstu matvæla­fram­leiðslu­fyrirtækjum á Norðurlandi, Norð­lenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félag­anna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð áreiðan­leika­k­annana, samþykki Sam­keppnis­­eftirlits og samþykki hluthafafundar Bú­sældar, eigenda Norðlenska.

Norðlenska greiðir 3% uppbót
Fréttir 12. febrúar 2018

Norðlenska greiðir 3% uppbót

Í yfirlýsingu frá Norðlenska ehf. segir að þegar ákvörðun var tekin um verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2017 hafi legið fyrir að ef betur færi varðandi afurðasölu en óttast var myndi verðskrá verða endurskoðuð í ljósi þess.

Fátt annað í spilunum en að verð gefi eftir
Fréttir 3. ágúst 2017

Fátt annað í spilunum en að verð gefi eftir

Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska segir að enn hafi ekki verið teknar ákvarðanir um verð fyrir sauðfjárafurðir hjá fyrirtækinu í haust. Sín tilfinning, byggð á stöðu bæði á innlendum og erlendum mörkuðum, sé þó sú að það muni gefa eftir frá því sem var í fyrrahaust, en þá lækkaði verð umtalsvert frá árinu á undan.

Norðlenska lækkar dilkaverð um 10% og 38% fyrir fullorðið fé
Ágúst Torfi Hauksson nýr framkvæmdastjóri Norðlenska
Fréttir 27. október 2015

Ágúst Torfi Hauksson nýr framkvæmdastjóri Norðlenska

Ágúst Torfi Hauksson verkfræðingur hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Norðlenska. Hann mun taka við starfinu af Sigmundi E. Ófeigssyni sem lætur nú af störfum eftir 14 ára starf.

Sigmundur Ófeigsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Norðlenska
Fréttir 14. júlí 2015

Sigmundur Ófeigsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Norðlenska

Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska mun láta af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi.

Kjarnafæði óskar eftir að kaupa öll hlutabéf í Norðlenska
Fréttir 5. maí 2015

Kjarnafæði óskar eftir að kaupa öll hlutabéf í Norðlenska

„Þetta eru bara þreifingar enn sem komið er,“ segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis, en fyrirtækið hefur sent Búsæld, eigendafélagi Norðlenska erindi þess efnis að það vilji kaupa öll hlutabréf í félaginu.