Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kjötframleiðsla síðustu áratuga.
Kjötframleiðsla síðustu áratuga.
Mynd / Hagstofa Ísland
Fréttir 15. nóvember 2022

Kjötframleiðsla eykst

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var kjötframleiðsla í september 2022 alls 2,6% meiri en í september á síðasta ári.

Kindakjötsframleiðslan var 4% meiri og nautakjötsframleiðslan 3% meiri en í fyrra. Framleiðsla á alifuglakjöti var 5% minni en í september 2021 en svínakjötsframleiðslan 1% meiri.

Útungun alifugla til kjötframleiðslu var 9% meiri en í september í fyrra.

Tölur Hagstofunnar sýna að framleiðsla á lambakjöti hefur dregist verulega saman frá því á níunda áratug síðustu aldar. Framleiðsla á nauta-, svína- og alifuglakjöti hefur aftur á móti aukist talsvert og sýnu mest á alifuglakjöti. Framleiðsla á hrossakjöti hefur nánast haldist óbreytt.

Skylt efni: kjötframleiðsla

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...