Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kjötsúpudeginum fagnað á Skólavörðustígnum fyrsta vetrardag
Mynd / Bbl
Fréttir 20. október 2021

Kjötsúpudeginum fagnað á Skólavörðustígnum fyrsta vetrardag

Höfundur: smh

Kjötsúpudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Skólavörðustígnum í 19. skipti, næstkomandi laugardag. Verslunar- og veitingamenn bjóða upp á ýmsar útgáfur af þessum þjóðlega rétti, í samstarfi við bændur. Um leið er fyrsta vetrardegi fagnað.

Kjötsúpudagurinn hefst formlega klukkan 13.00 og verða ókeypis í boði fyrir gesti og gangandi.

Kjötsúpudagurinn var upprunalega haldinn árið 2002 en hugmyndina eiga þeir Ófeigur Björnsson í Ófeigi gullsmiðju og Jóhann Jónsson í Ostabúðinni.

Fyrsti vetrardagur varð fyrir valinu þar sem móðir Ófeigs hafði alltaf gert kjötsúpu þann dag. Árlega koma um tíu þúsund manns á Skólavörðustíginn til að halda upp á daginn og myndast langar raðir upp alla götuna.  

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...