Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kjötvinnsla B. Jensen hækkar verð á nautgripakjöti til bænda
Fréttir 26. janúar 2021

Kjötvinnsla B. Jensen hækkar verð á nautgripakjöti til bænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ný verðskrá fyrir nautgripakjöt mun taka gildi hjá kjötvinnslu B. Jensen 1. febrúar næstkomandi.  Heilt yfir hækka allir flokkar hjá B. Jensen, utan bolakjöts N sem helst óbreytt.

Mest hækkar kýrkjöt K eða um 10-12% að jafnaði meðan aðrir flokkar hækka minna.  Í desember sl. aðlagaði B. Jensen verðskránna sína skv. tilkynningu frá fyrirtækinu að eftirspurn á markaði eftir t.d. dýrari bitum.  Þá var hún dregin í sundur, þar sem lökustu bitarnir voru lækkaðir og þeir bestu hækkaðir.

Hækkanirnar eru sem hér segir

  • UN <250 kg = 1,2% – 1,9% hækkun
  • UN >250 Kg = -1,2% – 1,6% hækkun
  • KU <200 kg = -4% – 6% hækkun
  • KU >200 kg = 4% – 6% hækkun
  • K <200 kg = 9 – 14% hækkun
  • K >200 kg = 9% – 12%% hækkun
  •  

Hækkanirnar eru heilt yfir alla flokka utan bolakjöts. Búið er að uppfæra núgildandi verðskrár sláturleyfishafa á naut.is. Hægt er að nálgast þær undir Markaðsmál & verðlistar á forsíðu naut.is eða með því að smella hér.

Skylt efni: verðlagsmál

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...