Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kúariða greind í Skotlandi
Fréttir 18. október 2018

Kúariða greind í Skotlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega greindust ný tilfelli kúariðu í Skotlandi. Yfirvöld í landinu segjast hafa gripið til ráðastafana til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og að leitast verði við að finna uppruna sýkingarinnar.

Sjúkdómurinn er talinn hættulegur og getur borist í fólk upp eftir fæðukeðjunni og valdið dauða.

Annað heiti sjúkdómsins er Creutzfeldt-Jakob sem breiddist hratt út árið 1996 og olli gríðarlegum búsifjum hjá bændum og nokkrum dauðsföllum í Bretlandi það ár. Á níunda áratug síðustu aldar var milljónum nautgripa slátrað á Bretlandseyjum og skrokkarnir brenndir vegna Creutzfeldt-Jakob.

Þrátt fyrir mikið eftirlit hefur reynst erfitt að útrýma sýkingum sem valda kúariðu og tilfelli hennar skjóta reglulega upp kollinum á Bretlandseyjum eins og dæmi frá 2009, 2017 og núna sanna.

Upp komst um sýkinguna núna við hefðbundið búfjársjúkdómaeftirlit.

Þoka hefur torveldað veiðiskap
Fréttir 19. ágúst 2024

Þoka hefur torveldað veiðiskap

Veiðitímabil á hreindýrstarfa hófst 15. júlí og hreindýrskúa 1. ágúst. Það sem a...

Allt grænmeti er seint á ferðinni
Fréttir 19. ágúst 2024

Allt grænmeti er seint á ferðinni

Allt grænmeti verður frekar seint á ferðinni í ár, en garðyrkjubændur hafa glímt...

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð
Fréttir 19. ágúst 2024

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð

Í vikunni var lokið við að steypa gólfplötuna undir kornþurrkstöðina sem eyfirsk...

Hópsýking á Rangárvöllum
Fréttir 16. ágúst 2024

Hópsýking á Rangárvöllum

Nokkur fjöldi ferðafólks, sem átti leið um Rjúpnavelli á Rangárvöllum á undanför...

Sigursæl á lánshestum
Fréttir 16. ágúst 2024

Sigursæl á lánshestum

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fór fram um liðna helgi í Danmörku. Svíar voru ...

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent
Fréttir 15. ágúst 2024

Reiknað afurðaverð hækkar um 17 prósent

Landsmeðaltal á reiknuðu afurðaverði fyrir kíló dilkakjöts hækkar um 17 prósent ...

Sólheimar án  lífrænnar vottunar
Fréttir 15. ágúst 2024

Sólheimar án lífrænnar vottunar

Garðyrkjustöðin Sunna á Sólheimum er hætt ræktun á lífrænt vottuðum garðyrkjuafu...

Einokun og afleit þjónusta
Fréttir 15. ágúst 2024

Einokun og afleit þjónusta

Viðvarandi skortur á framboði á koltvísýringi hefur haft áhrif á garðyrkjuframle...