Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Stjórn kúavinafélagsins Baulu.
Fréttir 7. janúar 2016

Kúavinafélagið Baula

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nemendur á Hvanneyri stofnuðu undir lok síðasta árs kúavinafélagið Baula.


Tilgangur félagsins er að stuðla að og hvetja áfram áhuga og þekkingaröflun hjá ungu fólki um nautgriparækt í heild sinni með því að fara í skoðunarferðir og halda kynningar á nautgriparækt.
Um fimmtíu manns mættu á stofnfund félagsins. Á fundinum var Magnús Örn Sigurjónsson kosinn formaður Baulu. Aðrir stjórnarmenn eru Þórdís Þórarinsdóttir, Friðrik Björgvinsson, Anton Freyr Friðjónsson, Jón Þór Marinósson, Haukur Marteinsson, Birkir Heiðmann Aðalsteinsson, Gunnar Freyr Benediktsson, Jónas Guðjónsson og Þráinn Ingólfsson.

Skylt efni: Hvanneyri | Kýr | kúavinir

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast
Fréttir 11. apríl 2025

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegará...

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025
Fréttir 11. apríl 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, m...

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Fréttir 11. apríl 2025

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga

Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar ...

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...