Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Húsið á Akbraut, sem var byggt árið 1929, stóð í ljósum logum eftir að slökkviliðsmenn höfðu kveikt í því. Sextán kúa fjós var sambyggt við íbúðarhúsið.
Húsið á Akbraut, sem var byggt árið 1929, stóð í ljósum logum eftir að slökkviliðsmenn höfðu kveikt í því. Sextán kúa fjós var sambyggt við íbúðarhúsið.
Mynd / Anton Kári Halldórsson
Fréttir 12. ágúst 2020

Kveikt í gamla húsinu í Akbraut

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Það logaði glatt í gömlu íbúðarhúsi á bænum Akbraut í Holtum þriðjudagskvöldið 21. júlí en þá var kveikt í húsinu þannig að slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu gætu æft viðbrögð við bruna.
 
Æfingin gekk vel. Landsvirkjun átti húsið en fyrirtækið ætlar sér að byggja stöðvarhús Holtavirkjunar þar sem húsið stóð. Virkjunin verður staðsett á stærsta aflsvæði Landsvirkjunar á Þjórs- og Tungnáasvæðinu og mun nýta fall Þjórsár neðan Búrfellsstöðvar. „Það var sorlegt og erfitt að sjá húsið og fjósið brenna en svona er þetta bara, þetta er búið og gert, þetta var góð æfing fyrir slökkviliðið,“ segir Daníel Magnússon, bóndi í Akbraut.
 

Skylt efni: brunavarnir

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...