Erfitt að manna útkallseiningu Hofsóss og slökkvibíll Varmahlíðar ónýtur
Erfiðlega gengur að manna útkallsstöð slökkviliðsins á Hofsósi, ítrekað hefur verið auglýst eftir mannskap en þær ekki borið árangur.
Erfiðlega gengur að manna útkallsstöð slökkviliðsins á Hofsósi, ítrekað hefur verið auglýst eftir mannskap en þær ekki borið árangur.
Það logaði glatt í gömlu íbúðarhúsi á bænum Akbraut í Holtum þriðjudagskvöldið 21. júlí en þá var kveikt í húsinu þannig að slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu gætu æft viðbrögð við bruna.
Stýrihópur um mótun vinnureglna í brunavörum í gróðri hefur verið að störfum frá árinu 2011 með stuttum hléum. Í greinargerð stýrihópsins er góð lýsing á niðurstöðum og tillögum sem lúta að forvörnum og viðbrögðum ýmissa aðila vegna gróðurelda.
Brunavarnaþing 2017 var haldið á Hótel Natura 28. apríl síðastliðinn. Fjallað var um eldvarnir í landbúnaði frá nokkrum hliðum; til dæmis um eldvarnareftirlit, reynslu bænda, velferð dýra og hönnun bygginga með tilliti til eldvarna. Brunatæknifélag Íslands stóð að þinghaldinu.