Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Lagt til að sameina lög um dýraheilbrigði og dýrainnflutning
Fréttir 26. október 2017

Lagt til að sameina lög um dýraheilbrigði og dýrainnflutning

Höfundur: Vilmundur Hansen

Starfshópur um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Skýrslan er unnin í framhaldi umræðu undanfarinna ára um nauðsyn þess að endurskoða helstu lög sem varða dýraheilbrigði og dýrasjúkdóma.

Í skýrslunni er lagt til að í nýjum lögum um heilbrigði dýra verði tilgangi núverandi laga um dýrasjúkdóma og laga um innflutning á dýrum slegið saman. Þannig að til yrðu heildstæð og samræmd lög um dýraheilbrigði sem hafa að markmiði að vernda og bæta heilbrigði allra dýra á Íslandi. Á sama tíma að verjast komu nýrra smitefna til landsins og hindra að þau berist í dýr og breiðist út.

Áfram er gert ráð fyrir að það verði sérstök lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr. 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...