Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Flughöfnin í Nuuk.
Flughöfnin í Nuuk.
Fréttir 14. ágúst 2019

Lán til endurbóta á flugvöllum á Grænlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norræni fjárfestingabankinn og Kalaallit Airports International A/S á Grænlandi hafa skrifað undir samning um að bankinn láni 63,3 milljónir evra til tuttugu ára til framkvæmda við flugvöllinn.

Lánið, sem jafngildir tæpum níu milljörðum íslenskra króna, á að nota til uppbyggingar og endurbóta á alþjóðaflugvöllunum í Nuuk og Ilulissat og er gert ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á haustmánuðum 2023.

Meðal framkvæmda við flug­völlinn í Nuuk er ný 2.200 metra flugbraut og ný flugstöð með flugturni og aðstöðu fyrir farþega. Láninu er einnig ætla að fjármagna 2.200 metra flugbraut í Ilulissat og flugstöðvarbyggingu með flugturni og aðstöðu fyrir farþega.

Eftir að framkvæmdum lýkur verður flugvöllurinn í Nuuk helsti alþjóðaflugvöllurinn á Grænlandi.
Kalaallit Airports International A/S er 66,67% hluta í eigu grænlensku stjórnarinnar en danska ríkið á 33,33% hlut í fyrirtækinu. 

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...