Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Flughöfnin í Nuuk.
Flughöfnin í Nuuk.
Fréttir 14. ágúst 2019

Lán til endurbóta á flugvöllum á Grænlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norræni fjárfestingabankinn og Kalaallit Airports International A/S á Grænlandi hafa skrifað undir samning um að bankinn láni 63,3 milljónir evra til tuttugu ára til framkvæmda við flugvöllinn.

Lánið, sem jafngildir tæpum níu milljörðum íslenskra króna, á að nota til uppbyggingar og endurbóta á alþjóðaflugvöllunum í Nuuk og Ilulissat og er gert ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á haustmánuðum 2023.

Meðal framkvæmda við flug­völlinn í Nuuk er ný 2.200 metra flugbraut og ný flugstöð með flugturni og aðstöðu fyrir farþega. Láninu er einnig ætla að fjármagna 2.200 metra flugbraut í Ilulissat og flugstöðvarbyggingu með flugturni og aðstöðu fyrir farþega.

Eftir að framkvæmdum lýkur verður flugvöllurinn í Nuuk helsti alþjóðaflugvöllurinn á Grænlandi.
Kalaallit Airports International A/S er 66,67% hluta í eigu grænlensku stjórnarinnar en danska ríkið á 33,33% hlut í fyrirtækinu. 

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast
Fréttir 11. apríl 2025

Bændur fá tjónastuðning eftir kuldakast

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegará...

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025
Fréttir 11. apríl 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, m...

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Fréttir 11. apríl 2025

Vill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga

Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar ...

Slæm staða á Reykjum
Fréttir 11. apríl 2025

Slæm staða á Reykjum

Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent ...

Jafnvægisverð 250 krónur
Fréttir 10. apríl 2025

Jafnvægisverð 250 krónur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin y...

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Fréttir 10. apríl 2025

Boðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva

Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjö...

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...