Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Mannabreytingar hjá Líflandi
Fréttir 30. júní 2023

Mannabreytingar hjá Líflandi

Höfundur: Arnar Þórisson, forstjóri Líflands.

Arnar Þórisson tekur við sem forstjóri Líflands frá og með 1. júlí næstkomandi. Þórir Haraldsson, faðir Arnars, lætur af daglegum störfum eftir rúm tuttugu ár sem forstjóri.

Í fréttatilkynningu frá Líflandi kemur fram að Þórir muni halda áfram að sinna verkefnum fyrir félagið. Arnar er iðnaðar- og rekstrarverkfræðingur að mennt en hefur starfað hjá Líflandi síðan árið 2013. Áður starfaði hann sem framleiðslustjóri hjá Plastprenti.

Jafnframt hefur Lífland gengið frá ráðningum á tveimur nýjum stjórnendum. Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir er ráðin framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs og Halldór Berg Sigfússon mun taka við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs.

Þau Ingibjörg og Halldór munu bæði taka sæti í framkvæmdastjórn Líflands, en í henni sitja einnig þau Rannveig Hrólfsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri, og Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri Nesbúeggja.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...