Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtavörðuheiðinni.
María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtavörðuheiðinni.
Mynd / G. Bender
Fréttir 7. desember 2018

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni

Höfundur: Gunnar Bender
„Ég held að margir hafi fengið vel í soðið, allavega hefur maður heyrt það, þrátt fyrir rysjótt veðurfar,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson, Vesturröst, er rjúpnaveiðar bar á góma fyrir skömmu.
 
„Við fórum á Holtavörðu­heiðina og ég  fékk nokkrar rjúpur í matinn. Maður veit ekki með tölur, held samt að þetta sé ekkert minni veiði en í fyrra, allavega heyrir maður það á mönnum,“ sagði Ingólfur enn fremur.
Það er erfitt að segja til um tölur,  veiðimenn eru margir óhressir og vilja breytt fyrirkomulag á veiðiskapnum, það er ekkert skrítið. Þetta fyrirkomulag hentar verulega illa og rekur menn á fjöll í hvaða veðri sem er. Það er bara alls ekki gott.

Skylt efni: rjúpa | skotveiði | rjúpnaveiðar

Melrakki rannsakaður í krók og kring
Fréttir 4. nóvember 2024

Melrakki rannsakaður í krók og kring

Nú stendur yfir rannsókn á stofngerð íslensku tófunnar og stöðu hennar á þremur ...

Samvinna fremur en samkeppni
Fréttir 4. nóvember 2024

Samvinna fremur en samkeppni

Rétt neðan við afleggjara Landeyjahafnarvegar stendur reisulegt hús með gömlu ís...

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs
Fréttir 1. nóvember 2024

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg. Markmið henn...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 1. nóvember 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Verður forstjóri til áramóta
Fréttir 31. október 2024

Verður forstjóri til áramóta

Auður H. Ingólfsdóttir, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra loftslagsmála og hrin...

Samvinna ungra bænda
Fréttir 31. október 2024

Samvinna ungra bænda

Stjórnir ungbændahreyfinga á öllum Norðurlöndunum eiga í stöðugum samskiptum til...

Vilja reisa mannvirki
Fréttir 30. október 2024

Vilja reisa mannvirki

Linde Gas ehf. hefur óskað eftir deiliskipulagsbreytingu á lóð sinni á Hæðarenda...

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun
Fréttir 30. október 2024

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun

Nýliðun, afkomutrygging, nýsköpun, fæðuöryggi og umhverfismál voru efst á baugi ...