Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Frá opnun Matvælasjóðs. Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ og stjórnarmaður Matvælasjóðs, Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS og stjórnarmaður Matvælasjóðs.
Frá opnun Matvælasjóðs. Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ og stjórnarmaður Matvælasjóðs, Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS og stjórnarmaður Matvælasjóðs.
Mynd / Golli
Fréttir 2. október 2020

Matvælasjóður fær aukið fjármagn í fjárlögum

Höfundur: smh

Samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi mun Matvælasjóður fá 250 milljón króna viðbótarframlag á næsta ári við þær tæplega 400 milljónir sem áætlað er að að sjóðurinn hafi árlega til umráða.

Við úthlutun á næsta ári verða því 628 milljónir, en sjóðurinn vinnur nú úr umsóknum fyrir fyrstu úthlutun sjóðsins þar sem 500 milljónir eru til ráðstöfunar. Umsóknarfrestur fyrir þá úthlutun rann út 21. september og bárust þá 263 umsóknir í alla fjóra styrkjaflokkana.

Gert er ráð fyrir að niðurstöður fyrstu úthlutunar verði ljósar um næstu mánaðamót.

Stjórn Matvælasjóð skipa þau Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og Karl Frímannsson, sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarkaupstaðar.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.