Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum
Mynd / BBL
Fréttir 8. febrúar 2017

Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum

Höfundur: smh

Matvælastofnun hefur svipt bónda á Suðurlandi nautgripum sínum vegna vanfóðrunar.

Þetta kemur fram í tilkynningu stofnunarinnar sem hún sendi frá sér í dag. Mat hún ástand gripa á mjólkurbýli, við eftirlit 31. janúar og 1. febrúar, það slæmt að aðgerðir þyldu ekki bið.

„Var vörslusvipting því framkvæmd strax að lokinni síðari úttektinni og aðgerðir hafnar til að bæta fóðrun og aðbúnað dýranna. Um 40 nautgripir eru á bænum en senda þurfti átta gripi í sláturhús að lokinni skoðun dýralækna,“ segir í tilkynningunni.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...