Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Innflutningur á osti og rjóma sem búinn er til úr jurtaafurðum er orðinn mun minni en fyrir örfáum árum.
Innflutningur á osti og rjóma sem búinn er til úr jurtaafurðum er orðinn mun minni en fyrir örfáum árum.
Mynd / Andrew Lancaster
Fréttir 16. nóvember 2022

Minna flutt inn af jurtaost og -rjóma

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Frá árinu 2019 hefur innflutningur á bæði jurtarjóma og jurtaosti dregist saman.

Þetta sést ef skoðaðar eru tölur frá Hagstofu Íslands yfir fjölda kílóa sem fluttur var inn af vörum í þessum flokkum.

Á árinu 2019 voru flutt inn 173 tonn af jurtarjóma, 92 tonn árið 2020, 51 tonn árið 2021 og 23 tonn fyrstu níu mánuði ársins 2022. Samdrátturinn á hverju ári hefur því verið í kringum 45-50%.

Þegar skoðaðar eru tölur yfir aðkeyptan jurtaost sést að innflutningurinn er kominn niður í þriðjung af því sem áður var. Árið 2019 komu til landsins 300 tonn, 216 tonn árið 2022, 93 tonn árið 2021 og í lok september á þessu ári var talan komin upp í 87 tonn.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...