Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Norðmenn nota flygildi til að hámarka skógræktina
Fréttir 1. september 2020

Norðmenn nota flygildi til að hámarka skógræktina

Höfundur: SNS-Bondebladet

Norskir bændur eru umfangsmiklir þegar kemur að skógrækt og framleiðslu á timbri en undanfarin ár hafa þeir átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni á þessu sviði í heiminum. Nú hafa þarlendir snúið vörn í sókn með nýju þróunarverkefni, sem er samstarfsverkefni margra stofnana.

Tilgangurinn er að gera norska skógrækt betur samkeppnishæfa og hefur verið stofnuð sérstök þróunarmiðstöð í þessum tilgangi sem hefur hvorki meira né minna en úr 3,3 milljörðum íslenskra króna að moða á næstu átta árum.

Eitt verkefni þróunarmiðstöðvarinnar, sem er með 22 skilgreind þróunarverkefni, er kallað SmartForest en það byggir á því að færa skógarbúskap inn í nútímann með því að nýta stafræna tækni til að bæta árangurinn. Til þess að geta það hefur verið þróað flygildi sem getur aðstoðað bændur við að skoða eigin ræktun, meta hvort skógurinn sé að vaxa nógu hratt og vel og jafnvel finna svæði sem e.t.v. þurfa á sérstakri áburðargjöf að halda og fleira mætti nefna.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...