Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Norðmenn nota flygildi til að hámarka skógræktina
Fréttir 1. september 2020

Norðmenn nota flygildi til að hámarka skógræktina

Höfundur: SNS-Bondebladet

Norskir bændur eru umfangsmiklir þegar kemur að skógrækt og framleiðslu á timbri en undanfarin ár hafa þeir átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni á þessu sviði í heiminum. Nú hafa þarlendir snúið vörn í sókn með nýju þróunarverkefni, sem er samstarfsverkefni margra stofnana.

Tilgangurinn er að gera norska skógrækt betur samkeppnishæfa og hefur verið stofnuð sérstök þróunarmiðstöð í þessum tilgangi sem hefur hvorki meira né minna en úr 3,3 milljörðum íslenskra króna að moða á næstu átta árum.

Eitt verkefni þróunarmiðstöðvarinnar, sem er með 22 skilgreind þróunarverkefni, er kallað SmartForest en það byggir á því að færa skógarbúskap inn í nútímann með því að nýta stafræna tækni til að bæta árangurinn. Til þess að geta það hefur verið þróað flygildi sem getur aðstoðað bændur við að skoða eigin ræktun, meta hvort skógurinn sé að vaxa nógu hratt og vel og jafnvel finna svæði sem e.t.v. þurfa á sérstakri áburðargjöf að halda og fleira mætti nefna.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...